Heilbrig­is- og fÚlagsmßl

Heilbrig­is og fÚlagsmßl

Ungur nemur gamall temurTil grundvallar norrŠnu samstarfi ß svi­i heilbrig­is- og fÚlagsmßla liggur samstarfsߊtlun sem gilt hefur frß ßrinu 2006. Eftirtalin fj÷gur svi­ mynda kjarna samstarfsins:
- a­ afnema landamŠrahindranir
- a­ efla norrŠna velfer­arsamfÚlagi­ Ý evrˇpsku samhengi
- a­ efla samstarf vi­ nŠrsvŠ­i Nor­urlandanna
- a­ mi­la upplřsingum og reynslu

═ formennsku ═slands ßri­ 2009 er megin■ema­ norrŠnn ßttaviti og ver­ur ßherslan Ý starfsemi norrŠnu rß­herranefndarinnar einkum l÷g­ ß vi­br÷g­ vi­ hnattvŠ­ingu og a­ger­ir til ■ess a­ hafa ßhrif ß hana. Samstarf Nor­urlanda ß svi­i heilbrig­is- og fÚlagsmßla byggist ß ■eim grunngildum sem eru hornsteinar velfer­arsamfÚlagsins, j÷fnum tŠkifŠrum, fÚlagslegri samhjßlp, almennum rÚtti til almanna■jˇnustu og a­ tryggja gŠ­i ■jˇnustunnar.

┴ svi­i velfer­armßla leggur ═sland ßherslu ß sam■Šttingu velfer­ar- og skipulagsmßla, aukna ■ßttt÷ku og virkni eldri borgara og fatla­ra ß vinnumarka­i, nřjar lei­ir og aukin gŠ­i Ý velfer­ar■jˇnustu og eflingu rannsˇkna ß svi­i velfer­ar■jˇnustu.

Heilbrig­ismßl eru ■ess e­lis a­ ■au eru Ý senn sta­bundin og hnattrŠn. ═ formennsku sinni mun ═sland ß svi­i heilbrig­is- og fÚlagsmßla einkum beina kr÷ftum a­ ■vÝ a­ efla lř­heilsu, rannsˇknir og ■rˇunarstarf, opna lyfjamarka­inn ß Nor­url÷ndum og a­ tˇbaksv÷rnum.

Lyfja- og heilsumarka­ur – landamŠrahindranir
═sland leggur mikla ßherslu ß a­ efla samstarf ß svi­i lyfjamßla me­ ß■reifanlegum hŠtti, en lyfjamßlin eru flˇkin og um ■au gilda tiltekin l÷gmßl. Ůa­ er ■vÝ brřnt a­ kortleggja me­ vÝsindalegum hŠtti tŠkifŠrin sem l÷ndin hafa me­ ■vÝ a­ vinna saman ß ■essu svi­i ß grundvelli reglnanna sem gilda um ■essi mßl Ý Evrˇpu. Sama er a­ segja um opinn norrŠnan lyfjamarka­.
═ hugmyndinni felst ■rennt af ■vÝ sem Nor­url÷ndin leggja um ■essar mundir ßherslu ß:
- ÷fluga samvinnu, nřsk÷pun og rannsˇknir Ý velfer­armßlum
- a­ afnema landamŠrahindranir
- a­ leggja ßherslu ß lausnir ß heimsvÝsu

Vi­ viljum koma ß sameiginlegum norrŠnum lyfjamarka­i og fß umrŠ­ur um hann me­ einfaldara eftirlitskerfi og norrŠnum marka­sleyfum. Ůetta er mikilvŠgt Ý ljˇsi ■ess a­ ■au rÝki sem mynda umrŠddan marka­ eru lÝtil Ý marka­slegum skilningi sem gerir ■a­ a­ verkum a­ samkeppni og frambo­ ß ˇdřrum lyfjum er ekki eins og vera ber. HagrŠ­i fyrir lyfjai­na­inn er ennfremur takmarka­ ■egar svo margir opinberir a­ilar sinna s÷mu vi­fangsefnum ß ekki stŠrra marka­ssvŠ­i.

Ůetta er ekki Ý fyrsta skipti sem norrŠnu rÝkin hafa vi­ra­ hugmyndir um slÝkan marka­. ┴ nÝunda og tÝunda ßratug sÝ­ustu aldar var kominn vÝsir a­ slÝkum marka­i ■ar sem voru gefin ˙t 30-40 samnorrŠn marka­sleyfi fyrir lyf. Nor­url÷ndin skiptust ß a­ vinna matsger­ir og gefa ■au ˙t. NorrŠna lyfjanefndin (NLN) gaf ˙t lei­beiningar um marka­sleyfi lyfja 1989 (NLN Publication No. 24) og hÚlt utan um samvinnu Nor­urlandanna ß ■essu svi­i. Lei­beiningar NLN og ■essi samvinna Nor­urlanda var­ sÝ­ar fyrirmynd Evrˇpusambandsins a­ reglum um marka­sleyfi og starfsemi Lyfjastofnunar Evrˇpu en um lei­ drˇ ˙r norrŠnni samvinnu ß ■essu svi­i. ┴ri­ 2000 var norrŠna lyfjanefndin l÷g­ ni­ur og vi­ ■a­ lag­ist norrŠn samvinna Ý lyfjamßlum a­ nokkru leyti af.

┴ ßrinu 2007 var stigi­ mikilvŠgt skref Ý samstarfi ═slands og SvÝ■jˇ­ar. Um er a­ rŠ­a ■rˇunarverkefni ■ar sem SvÝar hafa kanna­ ■ann m÷guleika vi­ umsˇknarferli me­ gagnkvŠmri vi­urkenningu a­ fyrirtŠki bŠti ═slandi vi­ ■egar sˇtt er um leyfi Ý SvÝ■jˇ­. Ůetta fyrirkomulag hefur ■egar skila­ ßrangri. Ennfremur mß benda ß auki­ samstarf lyfjastofnana ═slands og SvÝ■jˇ­ar vegna lŠkkunar gjalda endurtekinna umsˇknarferla gagnvart ═slandi. Samvinna er milli ═slands og SvÝ■jˇ­ar um lyfjaver­lagningu, norrŠna merkimi­a og fylgise­la me­ lyfjum, auk norrŠnna rafrŠnna lyfse­la og sameiginleg innkaup og ˙tbo­. Allt eru ■etta atri­i sem ═sland mun Ý formennsku sinni leggja sig fram um a­ sty­ja vi­ og hrinda Ý framkvŠmd.

═ samrŠmi vi­ ßherslur Evrˇpusambandsins
┴ vegum framkvŠmdastjˇrnar ESB hefur fari­ fram vinna ■ar sem vandi lÝtilla marka­ssvŠ­a hefur veri­ til sÚrstakrar sko­unar a­ ■vÝ er var­ar lyf. Innan ESB er s÷mulei­is unni­ markvisst a­ ■vÝ a­ ey­a tŠknilegum hindrunum yfir landamŠri til a­ efla hag neytenda og sj˙klinga, sbr. dr÷g a­ tilskipun nr. 0142/2008.
Allt eru ■etta a­ger­ir sem sty­ja vi­ ■ß vi­leitni a­ ganga enn lengra Ý hagrŠ­ingu og samruna fyrir svŠ­i­. NorrŠna samstarfi­ gŠti or­i­ fyrirmynd fyrir ESB Ý ßtt a­ sameiginlegum lyfjamarka­i.

═sland leggur ßherslu ß a­ stigin ver­i stŠrri skref en ß­ur Ý ßtt a­ einsleitu marka­ssvŠ­i ß Nor­url÷ndum me­ ■vÝ a­ taka ˙t m÷guleikana ß eftirfarandi m.a. ß grundvelli rannsˇknani­ursta­na frß NICe. Samstarf lyfjastofnana Nor­urlandanna ver­i byggt upp me­ ■eim hŠtti a­ sett ver­i upp samstarfsnefnd lyfjastofnana sem trygg­i samhŠf­ar a­ger­ir og vinnubr÷g­. Ger­ur ver­i samningur ■ar a­ l˙tandi ■ar sem byggt vŠri ß ■eirri grundvallarreglu a­ veiting marka­sleyfis Ý einu landi gilti ß ÷llu svŠ­inu. Eftirlit yr­i samrŠmt og unni­ sameiginlega a­ ■rˇun marka­arins ß grundvelli samstarfssamnings. Ůetta vŠri fyrsta skref Ý ßtt a­ heildrŠnu skipulagi ß svŠ­inu. Ef ■etta samstarf gefur gˇ­a raun a­ tilteknum reynslutÝma li­num, ■ß yr­i stigi­ nŠsta skref sem yr­i sameining ■eirra fimm lyfjastofnana sem starfrŠktar eru ß svŠ­inu, ■.e. Ý Finnlandi, Danm÷rku, ß ═slandi, Ý Noregi og SvÝ■jˇ­. Ůa­ sem vinnst me­ aukinni samvinnu og samruna er auki­ hagrŠ­i fyrir lyfjageirann ■ar sem kostna­ur Štti a­ ver­a minni vegna marka­sskrßningar lyfja. Pakkningar og fylgise­lar myndu a­eins ■urfa a­ sam■ykkjast einu sinni. Kostna­ur vi­ eftirlit Štti ekki a­ aukast og kerfi­ allt Štti a­ ver­a einfaldara.

Verk a­ vinna ß ßrinu 2009

 • Skipun sÚrfrŠ­inefndar sem gerir ˙ttekt ß marka­num
 • Skřrsla NICe um heilsumarka­
 • Samvinna vi­ NICe um norrŠnan lyfjamarka­
 • Samvinna vi­ landamŠranefndina um a­ afnema landamŠrahindranir ß ■essu svi­
 • Hrinda ˙r v÷r samstarfi sem mi­i a­ ■vÝ a­ koma ß rafrŠnum lyfse­lakerfi og samrŠmdum lyfjaleyfum fyrir Nor­url÷nd
 • Skapa forsendur fyrir ver­myndun ß norrŠnum marka­i fyrir lyf, og ■ß sÚrstalega hlut sj˙klings Ý lyfjaver­i.
 • Skapa forsendur fyrir norrŠna lŠkna til a­ gefa ˙t rafrŠnan lyfse­il til ■eirra lyfsala sem sj˙klingur ˇskar.
 • Skapa forsendur fyrir lyfsala til a­ sta­festa lyfse­la hvar sem er ß Nor­url÷ndum
 • Byggja upp pˇst■jˇnustu fyrir lyf ß norrŠnum marka­i


Lř­heilsa – heilsustefna
Meginmarkmi­ lř­heilsustefnunnar er a­ skapa samfÚlagslegar og efnahagslegar a­stŠ­ur sem tryggi og efli lř­heilsu allra Ýb˙a ß Nor­url÷ndum. MikilvŠgt er a­ fˇlk geti lifa­ heilbrig­u lÝfi og teki­ vi­eigandi ßkvar­anir Ý heilsufarslegum efnum. SÚrst÷k ßhersla ver­ur l÷g­ ß a­ nß til ■eirra ■jˇ­fÚlagshˇpa sem standa h÷llum fŠti Ý heilsufarslegu tilliti.
┴forma­ er a­ a­ger­ir til ■ess a­ efla lř­heilsu ß Nor­url÷ndum ver­i a­alumrŠ­uefni ß sumarfundi heilbrig­is- og fÚlagsmßlarß­herranna ßri­ 2009.
UmrŠ­unni ver­ur einkum beint a­ a­ger­um ß svi­i hreyfingar, matarŠ­is og ge­rŠktar. Ůetta er gert Ý ljˇsi ■ess a­ hollt matarŠ­i er ein af undirst÷­um gˇ­rar heilsu. Regluleg hreyfing er mikilvŠg fyrir andlega og lÝkamlega heilsu fˇlks. Forvarnir, frŠ­sla og endurhŠfing geta skipt sk÷pum Ý ge­heilbrig­ismßlum. A­ger­ir ß ■essum svi­um eru sannarlega grundv÷llur bŠtts heilsufars ß komandi ßrum.

Hreyfing
Rannsˇknir sřna a­ regluleg hreyfing er ■ř­ingarmikil fyrir heilsu og vellÝ­an fˇlks ß ÷llum aldri. Hreyfing dregur ekki a­eins ˙r lÝkum ß langvinnum sj˙kdˇmum, svo sem hjarta- og Š­asj˙kdˇmum, krabbamein, sykursřki, sto­kerfisvandamßlum og fleiri sj˙kdˇmum. H˙n eykur einnig lÝkurnar ß lengra og heilbrig­ara lÝfi en ella.

Al■jˇ­aheilbrig­ismßlastofnunin mŠlir me­ hreyfingu fram yfir a­ra me­fer­. Heilbrig­isstarfsmenn, Ý■rˇttafrŠ­ingar og a­rir sem vinna a­ bŠttri lř­heilsu rß­leggja fˇlki Ý vaxandi mŠli einfaldlega a­ hreyfa sig. Ůř­ingarmiki­ er a­ efla samstarf rÝkis, sveitarfÚlaga, stofnana, fÚlagasamtaka, fyrirtŠkja og einstaklinga ß svi­i forvarna og heilsueflingar. Ůegar fˇlk ß vi­ margs konar heilsuvanda a­ strÝ­a ■arf ■vÝ a­ standa til bo­a hreyfing undir handlei­slu sÚrhŠf­s fagfˇlks og a­ ger­ar ver­i ߊtlanir um ■ß hreyfingu sem hentar hverjum og einum.

MatarŠ­i
MatarŠ­i Nor­urlandab˙a hefur teki­ miklum breytingum ß undanf÷rnum ßratugum. ┴vaxta- og grŠnmetisneysla hefur aukist verulega ß sama tÝma og dregi­ hefur ˙r har­ri fitu Ý fŠ­u. Ůetta ß ÷rugglega sinn ■ßtt Ý lŠkkun kˇlesterˇls Ý blˇ­i og minnkandi hŠttu ß hjarta- og Š­asj˙kdˇmum.

Helstu orsakavaldar og ßhŠttu■Šttir langvinnra sj˙kdˇma eru ■ekktir og tengjast matarŠ­i og nŠringu a­ miklu leyti. Um 60% langvinnra sj˙kdˇma eru tengdir sj÷ ßhŠttu■ßttum. Ůessir ■Šttir eru hß■rřstingur, tˇbaksnotkun, ßfengisnotkun, hßtt kˇlesterˇl, of■yngd, of lÝtil ßvaxta- og grŠnmetisneysla og hreyfingarleysi. Íflug lř­heilsustefna ver­ur a­ taka mi­ af ■eirri sta­reynd.

Ge­rŠkt
Ge­sj˙kdˇmar og ge­raskanir eru me­al algengustu sj˙kdˇma ß Nor­url÷ndum. SamkvŠmt Al■jˇ­aheilbrig­ismßlastofnuninni eru sj˙kdˇmar af ge­rŠnum toga efst ß lista tÝu helstu orsaka glata­ra gˇ­ra Švißra. Ůessir sj˙kdˇmar valda s÷mulei­is meira vinnutapi og kostna­i fyrir samfÚlagi­ en flestir a­rir sj˙kdˇmar.

Ge­rŠkt er hugsu­ sem frŠ­slu- og forvarnaverkefni um ge­heilsu og ßhrifa■Štti hennar. Ge­rŠkt er Štla­ a­ frŠ­a fˇlk um ge­heilbrig­i og ge­raskanir, um forvarnir og eflingu ge­heilbrig­is og draga ˙r fordˇmum ß ge­rŠnum vandamßlum. Miklar framfarir hafa or­i­ Ý me­fer­ ß ge­sj˙kdˇmum og andlegri vanlÝ­an og sÝfellt er veri­ a­ ■rˇa me­fer­arlei­ir. Forvarnir, frŠ­sla og endurhŠfing skipta verulegu mßli Ý glÝmunni vi­ ge­heilbrig­isvandamßl n˙tÝmans.

Heilbrig­is■jˇnustunni, sem og annarri ■jˇnustu ß vegum rÝkisins, sveitarfÚlaga og frjßlsra fÚlagasamtaka, ber a­ leggja ßherslu ß mikilvŠgi gˇ­rar ge­heilsu og ■a­ sem fˇlk getur sjßlft gert til ■ess a­ hafa jßkvŠ­ ßhrif ß andlega lÝ­an sÝna. ═ ■essu sambandi er mikilvŠgt a­ heilbrig­isstofnanir, fagfˇlk og a­rir a­ilar starfi nßi­ saman me­ notendasamt÷kum og ÷­rum sem lßta sig ge­heilbrig­ismßl var­a. Brřnt er a­ stefnumˇtun Ý mßlaflokkum taki mi­ af sjˇnarmi­um hagsmunasamtaka sj˙klinga og a­standenda ■eirra.

Tˇbaksvarnir
Tˇbaksreykingar valda ˇtÝmabŠrum dau­sf÷llum milljˇna manna ß ßri hverju. Reykingar hafa s÷mulei­is veruleg ßhrif ß lÝfsgŠ­i fˇlks og hafa Ý f÷r me­ sÚr mikinn kostna­ fyrir heilbrig­is■jˇnustuna, Ýb˙ana og samfÚlagi­ Ý heild. Einstaklingar Ý ■eim ■jˇ­fÚlagshˇpum sem verst eru settir efnahagslega reykja mest og eiga ßberandi mest undir h÷gg a­ sŠkja Ý heilsufarslegum efnum. MikilvŠgt er ■vÝ a­ beina forv÷rnum og heilsueflingu a­ ■essum hˇpum ■ar sem slÝkar a­ger­ir eru bŠ­i fjßrhagslega og heilsufarslega hagkvŠmar fyrir ■jˇ­fÚlagi­. ═ formennskunni mun ═sland beita sÚr fyrir a­ lř­heilsustofnanir rŠ­i ß hvern hßtt megi draga enn frekar ˙r tˇbaksreykingum ß Nor­url÷ndum.

Verk a­ vinna ß ßrinu 2009

 • Ůverfagleg rß­stefna ß vegum heilbrig­isrß­uneytis, NICe og Nordisk Inovationscenter ver­ur haldin Ý febr˙ar undir heitinu: Bedre helse gjennom fysisk aktivitet og mat (A better life through diet and physical activity).

┴herslur Ý velfer­armßlum
FÚlags- og heilbrig­isrß­herrar Nor­urlanda skilgreindu ß fundi sÝnum Ý j˙nÝ 2007 meginßherslur samstarfs ■eirra Ý velfer­armßlum til nŠstu ßra. Ůessar ßherslur beinast a­ ■rˇun norrŠna velfer­arlÝkansins ■annig a­ unnt sÚ a­ takast ß vi­ ■Šr ßskoranir sem fylgja al■jˇ­avŠ­ingunni. Eftirtaldir ■Šttir eru sÚrstaklega nefndir Ý ■essu samhengi:

 • ┴hrif lř­frŠ­ilegra breytinga og fyrirbyggjandi starf gagnvart ■eim sem eiga ß hŠttu a­ lenda ß ja­ri samfÚlagsins.
 • Tryggja a­ ß hverjum tÝma hafi l÷ndin a­gang a­ vel menntu­u og reynslumiklu vinnuafli til a­ tryggja gˇ­a velfer­ar■jˇnustu. Lykilor­ Ý ■essu samhengi er ■÷rfin fyrir upplřsinga- og tjßskiptatŠkni innan fÚlags- og heilbrig­is■jˇnustunnar.
 • Samstarf vi­ nßgranna■jˇ­ir Nor­urlanda ß řmsum svi­um velfer­armßla.

Sam■Štting velfer­ar- og skipulagsmßla
Íruggt h˙snŠ­i er einn af hornsteinum velfer­ar. ┴ sÝ­asta ßratug hefur au­leg­ fari­ vaxandi en samtÝmis hefur dregi­ ˙r j÷fnu­i ß Nor­url÷ndunum sem og annars sta­ar. Fasteignaver­ hefur hŠkka­ umfram kaupmßtt og ■vÝ ■urfa heimilin a­ grei­a stŠrri hluta af rß­st÷funartekjum sÝnum til ÷flunar h˙snŠ­is. Vaxandi misskipting og hŠkkun h˙snŠ­isver­s veldur ■vÝ a­ erfi­ara er fyrir lßgtekjufˇlk og ungt fˇlk a­ komast inn ß h˙snŠ­ismarka­inn og řtir ■a­ undir a­skilna­ ■jˇ­fÚlagshˇpa ß h˙snŠ­ismarka­i. Aukinn hreyfanleiki vinnuafls og fj÷lgun innflytjenda hefur řtt enn frekar undir ■essa ■rˇun.

Me­ hli­sjˇn af ■essari ■rˇun ■arf a­ leggja ßherslu ß a­ h˙snŠ­isstefna er mikilvŠgur hluti velfer­arkerfisins sem og skipulagsmßla. Skipulagsyfirv÷ld ■urfa a­ vera me­vitu­ um ■au ßhrif sem skipulag hefur ß hˇpa sem standa h÷llum fŠti, jafnt efnahagslega sem fÚlagslega og ■ar me­ ß fÚlagslega samsetningu til lengri tÝma liti­.

Verk a­ vinna ß ßrinu 2009

 • Settur ver­i ß laggirnar samstarfshˇpur me­ fulltr˙um allra Nor­urlandanna undir forystu ═slands sem hafi ■a­ verkefni a­ bera saman hlutverk h˙snŠ­ismßla Ý norrŠnu velfer­arkerfunum. Hˇpurinn lei­i saman h˙snŠ­is- og skipulagsyfirv÷ld me­ ■a­ a­ lei­arljˇsi a­ auka me­vitund um mikilvŠgi samstarfs ß ■essum svi­um til a­ vinna gegn a­skilna­i ß h˙snŠ­ismarka­i og ■ar me­ Ý samfÚlaginu Ý heild sinni.

Aukin ■ßtttaka og virkni ß vinnumarka­i
Eldri borgurum fer fj÷lgandi ß ÷llum Nor­url÷ndunum en ß sama tÝma er stˇr hluti ■eirra vi­ gˇ­a heilsu og hefur mikinn hug ß a­ taka virkan ■ßtt Ý samfÚlaginu. Atvinnu■ßtttaka er mikil hjß ÷llum aldurshˇpum ß ═slandi ˇlÝkt ■vÝ sem tÝ­kast Ý m÷rgum ÷­rum vestrŠnum samfÚl÷gum ■ar sem vinnumarka­s■ßtttaka eldra fˇlks hefur dregist mj÷g saman ß undanf÷rnum ßrum. Minnkandi atvinnu■ßtttaka er samfÚlagslegt vandamßl ■ar sem sÝfellt fŠrri einstaklingar standa undir ■jˇ­arframlei­slunni og velfer­arkerfinu.

═ yfirlřsingu rß­herra ÷ldrunarmßla Ý Evrˇpu (Ministerial Declaration) frß nˇvember 2007 sammŠlast rß­herrarnir um a­ eitt af forgangsverkefnum nŠstu ßra ver­i a­ auka atvinnu■ßttt÷ku eldra fˇlks. Erlendar rannsˇknir og kannanir sřna a­ aldurstengd mismunun ß vinnumarka­i er sta­reynd. Vi­horfi­ til eldra fˇlks er oft og einatt a­ ■a­ eigi erfi­ara me­ a­ tileinka sÚr nřja hluti og taka breytingum. A­rar kannanir hafa hins vegar sřnt a­ eldra fˇlk er ekki tali­ sÝ­ri starfskraftur en ■a­ sem yngra er.

═ sameiginlegri yfirlřsingu rÝkisstjˇrnar ═slands og Landssambands eldri borgara frß j˙lÝ 2006 er stefnt a­ ■vÝ a­ starfslok ver­i sveigjanleg ■annig a­ lÝfeyrisgrei­slur hŠkki vi­ frestun lÝfeyris og a­ teki­ ver­i upp frÝtekjumark vegna atvinnutekna ellilÝfeyris■ega. Bß­um ■essum markmi­um hefur veri­ nß­ og er mikilvŠgt a­ fylgja ■vÝ eftir me­ markvissum a­ger­um a­ ■essar breytingar nßi markmi­um sÝnum.

Verk a­ vinna ß ßrinu 2009

 • Haldin ver­ur ■verfagleg rß­stefna ß ═slandi me­ fulltr˙um allra Nor­urlandanna sem hefur ■a­ vi­fangsefni a­ sko­a hva­a ßhrif ■ßtttaka eldra fˇlks ß vinnumarka­i hefur ß bŠtta heilsu og aukin lÝfsgŠ­i. Ůa­ verkefni tengist ■vÝ ■eim ßherslum sem lag­ar eru ß bŠtta lř­heilsu. Verkefni­ ver­ur unni­ Ý samrß­i vi­ embŠttismannanefnd um vinnumßl (EK-A).

Aukin ■ßtttaka ÷ryrkja/fatla­ra ß vinnumarka­i
┴ ═slandi sem og ß hinum Nor­url÷ndunum hefur fj÷lgun ÷ryrkja veri­ miki­ ßhyggjuefni ß sÝ­astli­num ßrum. Nor­url÷ndin eiga ■a­ ÷ll sameiginlegt a­ vera a­ vinna a­ kerfisbreytingum til ■ess a­ sn˙a ■essari ■rˇun vi­. L÷g­ er rÝk ßhersla ß getu og styrkleika einstaklinga Ý sta­ h÷mlunar og veikleika. Horft er Ý auknum mŠli til virkrar ■ßttt÷ku einstaklinga Ý mati ■eirra ß eigin starfsgetu og starfsendurhŠfing er einstaklingsmi­u­.

Hvert og eitt Nor­urlandanna fer sÝnar eigin lei­ir Ý kerfisbreytingu og eru ■Šr sÚrsni­nar a­ hverju samfÚlagi fyrir sig. Allar eiga kerfisbreytingarnar ■ˇ ■a­ sameiginlegt a­ veri­ er a­ horfa til aukinnar atvinnu■ßttt÷ku allra Ý einhverjum mŠli. MikilvŠgt er a­ Nor­url÷ndin vinni sameiginlega a­ ■essu markmi­i me­ ■vÝ a­ ■rˇa a­fer­ir vi­ starfsendurhŠfingu, fj÷lbreyttum vinnumarka­sa­ger­um og me­ samvinnu velfer­ar- og vinnumarka­skerfis vi­ hinn almenna vinnumarka­.

Verk a­ vinna ß ßrinu 2009

 • Unni­ ver­ur a­ rannsˇkn ß mismunandi a­fer­um og lei­um til a­ auka atvinnu■ßttt÷ku allra ß Nor­url÷ndunum, svo sem me­ starfsendurhŠfingu, vinnumarka­sa­ger­um og samfÚlagslegri ßbyrg­ fyrirtŠkja.
  MikilvŠgt er a­ rannsˇknin sÚ sam■Štt ÷­rum verkefnum sem hafa ■a­ a­ markmi­i a­ efla samstarf velfer­ar- og vinnumßlastofnana ß Nor­url÷ndum. Lei­arljˇs hˇpsins ver­i a­ au­velda ■eim sem ekki hafa fulla starfsorku a­ taka ■ßtt Ý atvinnulÝfinu. Verkefni­ ver­ur unni­ Ý samrß­i vi­ embŠttismannanefnd um vinnumßl (EK-A).

Nřjar lei­ir og aukin gŠ­i Ý velfer­ar■jˇnustu
┴ undanf÷rnum ßrum hafa a­fer­ir notendastřr­rar ■jˇnustu fengi­ auki­ vŠgi vi­ framkvŠmd velfer­ar■jˇnustunnar. ═ ■vÝ felst a­ notendur ■jˇnustunnar og a­standendur ■eirra fß aukin tŠkifŠri til a­ hafa ßhrif ß innihald og skipulag ■jˇnustunnar. Notendastřr­ ■jˇnusta sty­ur einstaklinginn Ý hans daglega umhverfi og stu­lar a­ sjßlfstŠ­i og m÷guleikum til a­ hafa vald yfir og stjˇrn ß eigin lÝfi. FramkvŠmd notendastřr­rar ■jˇnustu og lagaumhverfi sem ■jˇnustan byggist ß er mismunandi ß Nor­url÷ndunum og einnig til hva­a hˇpa ■etta ˙rrŠ­i hefur nß­. ŮvÝ er mikilvŠgt a­ Nor­url÷ndin leggi saman reynslu sÝna og ■ekkingu ß ■essu svi­i.

Verk a­ vinna ß ßrinu 2009

 • Settur ver­i ß laggirnar norrŠnn starfshˇpur til a­ safna upplřsingum um framkvŠmdina og lagaumhverfi og til a­ leggja mat ß reynslu og ßrangur ■jˇ­anna af ■essari nřbreytni Ý velfer­ar■jˇnustunni. ┴ formennskutÝmanum ver­i sko­a­ hvort unnt sÚ a­ hefja samanbur­arrannsˇkn ß notendastřr­ri ■jˇnustu ß a­ minnsta kosti ■remur Nor­url÷ndum.

SamfÚlagsleg ge­■jˇnusta
FÚlagslegur vandi Ý kj÷lfar sj˙kdˇma af ge­rŠnum toga er margvÝslegur, ekki sÝst ■eirra einstaklinga sem b˙a vi­ langvinna ge­f÷tlun. Ůeir eiga ß hŠttu a­ lenda ß ja­ri samfÚlagsins. ┴ ■a­ einnig vi­ Ý norrŠnum velfer­arrÝkjum. Nřjar a­fer­ir til a­ sty­ja fˇlk til betra lÝfs hafa veri­ a­ ry­ja sÚr til r˙ms ß undanf÷rnum ßrum. Unni­ hefur veri­ eftir hugmyndafrŠ­i valdeflingar (empowerment) og ßhersla l÷g­ ß a­ ■jˇnusta og stu­ningur fari fram ß jafningjagrundvelli til a­ fˇlk nßi betri t÷kum ß eigin lÝfi.

Verk a­ vinna ß ßrinu 2009

 • ┴ formennskutÝmanum ver­i kanna­ hvernig hugmyndafrŠ­i valdeflingar hefur nß­ til ge­fatla­ra og safna­ ver­i saman upplřsingum um mismunandi lei­ir sem farnar hafa veri­. Sko­a­ ver­i sÚrstaklega hvernig sjßlfsprottnir hˇpar hafa starfa­ og hver stu­ningur stjˇrnvalda hefur veri­ vi­ slÝka hˇpa.

Efla rannsˇknir ß velfer­ar■jˇnustu
Vi­amiklar breytingar hafa ßtt sÚr sta­ Ý ÷llum vestrŠnum ■jˇ­fÚl÷gum og mikil ■rˇun og v÷xtur or­i­ ß svi­i velfer­ar■jˇnustu bŠ­i ß Nor­url÷ndum og annars sta­ar Ý Evrˇpu. ŮŠr breytingar kalla ß aukna ■ekkingu sem bygg­ er ß rannsˇknum um hva­a ■jˇnusta komi a­ gagni og nřtist til frekari ■rˇunar velfer­arsamfÚlaga.

Verk a­ vinna ß ßrinu 2009

 • ┴ formennskutÝmanum mun norrŠna embŠttismannanefndin ß svi­i heilbrig­is- og fÚlagsmßla (─k-S) leggja ßherslu ß samstarf norrŠnna vÝsindastofnana um rannsˇknir og ■ekkingar■rˇun ß svi­i velfer­ar- og heilbrig­ismßla.

Sjß pdf-skjal me­ danskri ˙tgßfu af ߊtlun Ý fÚlags- og heilbrig­ismßlum 2009


 

 

 

Dagatal

┴g˙st 2011
SMŮMFFL
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      Sto­val