FrÚttatilkynningar

VistvŠn orka og vßkort fyrir Nor­ur-Atlantshaf

Stefnumi­ ═slendinga Ý norrŠnu samstarfi kynnt ß Nor­urlandarß­s■ingi 28. oktˇber 2008

28.10.2008

Geir H. Harrde forsŠtisrŠa­herra flytur stefnurŠ­u ß ■ingi Nor­urlandarß­sGeir H. Haarde forsŠtisrß­herra kynnti formennskuߊtlun ═slendinga ß Nor­urlandarß­s ■ingi Ý Helsinki 28. oktˇber, en ■eir lei­a starfi­ Ý NorrŠnu rß­herranefndinni ß ßrinu 2009. Yfirskrift formennskuߊtlunarinnar er NorrŠnn ßttaviti og er ger­ grein fyrir helstu stefnumßlum Ý fjˇrum undirk÷flum. Rau­ur ■rß­ur Ý ßŠtluninni er a­ stˇrefla samstarf um rannsˇknir og nřsk÷pun, ekki sÝst ß svi­i loftslags, orku og umhverfismßla.

═slendingar hafa frumkvŠ­i a­ fj÷lm÷rgum samstarfsverkefnum ß formennskutÝmanum.

Ůeirra ß me­al eru:

  • Ger­ vßkorts fyrir Nor­ur-Atlantshafi­ sem ver­ur grundv÷llur fyrir samrŠmdar a­ger­ir komi til umhverfisslyss.
  • Ůverfaglegt samstarf sem mi­ar a­ ■vÝ a­ efla frumkv÷­lamenningu ß ÷llum stigum skˇlakerfisins
  • ┴tak til a­ auka ßhuga ß norrŠnum menningar- og mßlskilningi.

Bj÷rgvin Sigur­sson samstarfsrß­herra segir ßherslumßl ═slendinga endurspegla mikinn metna­ Ý norrŠnu samstarfi, en forsŠtisrß­herrar Nor­urlanda m÷rku­u fyrir r˙mu ßri stefnu Ý fjˇrtßn li­um til a­ mŠta ßskorunum hnattvŠ­ingarinnar.

„Eitt mikilvŠgasta verkefni­ sem bÝ­ur okkar Ý norrŠnu samstarfi er a­ mi­la sÚr■ekkingu Nor­urlanda■jˇ­a Ý a­ framlei­a og nřta endurnřjanlega orkugjafa Ý ■eim tilgangi a­ stemma stigu vi­ loftslagsbreytingum. ═slendingar leggja jafnframt rÝka ßherslu ß samrŠmdar a­ger­ir til a­ vernda lÝfrÝki hafsins, en brřnt er a­ Nor­url÷nd komi sÚr upp sams konar vi­brag­sߊtlun vegna hugsanlegra mengunarslysa Ý Nor­ur-Atlantshafi og ■egar hefur veri­ ger­ fyrir Eystrasalt“.

Efnt ver­ur til fj÷lmargra rß­stefna og mßl■inga ß ═slandi ß formennskußrinu 2009, m.a. um nřsk÷punarmennt, gŠ­i Ý norrŠnu hßskˇlastarfi og nřsk÷pun Ý sjßvar˙tvegi. StŠrsti vi­bur­urinn ver­ur hnattvŠ­ingar■ing Ý lok febr˙ar, ■ar sem orku- og umhverfismßl ver­a til umrŠ­u. SÚr■ekking og nřsk÷pun norrŠnna ■jˇ­a Ý umhverfistŠkni og endnřjanlegum orkugj÷fum ver­ur ■ar Ý forgrunni. ┴ ■inginu ver­a saman komnir forsŠtisrß­herrar Nor­urlanda, samstarfsrß­herrar, forystumenn Ý norrŠnu atvinnulÝfi og fremstu sÚrfrŠ­ingar um hnattvŠ­ingu og nřsk÷pun.

Sjß rŠ­ur forsŠtisrß­herra frß Nor­urlandarß­s■ingi ■ar sem stefnumi­ ═slendinga fyrir 2009 voru kynnt.

Sjß pdf-˙tgßfu af formennskuߊtlun ═slands. 

The requested resource (/eplica/jsp/stdinclude/java.lang.NullPointerException) is not available
Sto­val