FrÚttatilkynningar

De nordiske statsministre pň Globaliseringsforum ved Den Blň Lagune

Nor­url÷nd setja grŠnan hagv÷xt i forgang

2.3.2009

Nor­url÷nd eiga alla m÷guleika ß ■vÝ a­ nß forystu Ý heiminum ß svi­i sjßlfbŠrrar orkunřtingar. Sameiginleg ßrhersla ß umhverfistŠkni og sjßlfbŠra orku veitir einnig mikla m÷guleika ß hagvexti. Ůetta sag­i Jˇhanna Sigur­ardˇttir forsŠtisrß­herra ß bla­amannafundi norrŠnu forsŠtisrßherranna ß fimmtudag.

ForsŠtisrß­herrarnir sßtu norrŠnt hnattvŠ­ingar■ing ß ═slandi 26.-27. febr˙ar. UmrŠ­ur ß ■inginu, sem n˙ var haldi­ Ý anna­ sinn, leiddu Ý ljˇs ljˇs a­ ■rßtt fyrir fjßrmßlakreppu eru tŠkifŠri til fram■rˇunar, ekki sÝst ß svi­i loftslags- og orkumßla.

Bent var ß a­ vistvŠnn v÷xtur veiti mikla m÷guleika, eins og kom fram Ý NorrŠnu hnattvŠ­ingarvoginni. H˙n metur styrk og veikleika Nor­urlanda Ý hnattvŠddum heimi. ═ henni er m.a. bent ß a­ samrŠma ■urfi reglur ß mikilvŠgum svi­um, t.d. hva­ var­ar stu­ning vi­ notkun lÝfefnaeldsneytis.

═ tengslum vi­ hnattvŠ­ingar■ingi­ var řtt ˙r v÷r umfangsmiklu ÷ndvegisrannsˇknaverkefni me­ ßherslu ß nřsk÷pun, loftslagsmßl og orkumßl, sem ß a­ vekja athygli ß gˇ­ri st÷­u Nor­urlanda ß svi­i loftslags- og orkutŠkni.

- Ůetta er metna­arfullt verkefni me­ mikla m÷guleika. Ůa­ er afar mikilvŠgt a­ vi­ vinnum saman, segir Halldˇr ┴sgrÝmsson framkvŠmdastjˇri NorrŠnu rß­herranefndarinnar.

┴ hnattvŠ­ingar■inginu Ý Blßa lˇninu voru allir forsŠtisrß­herrar Nor­urlanda og a­rir rß­herrar auk fulltr˙a atvinnulÝfsins, fj÷lmi­la, borgarasamtaka, vÝsindaheimsins og stjˇrnmßla, alls um 200 manns. ┴ ■inginu var a­allega fjalla­ um al■jˇ­legu fjßrmßlakreppuna og nřjungar Ý loftslags- og orkustefnu.

┴ ■inginu var l÷g­ ßhersla ß mikilvŠgi ■ess a­ Nor­url÷nd vinni gegn haftastefnu og a­ frjßls verslun milli opinna hagkerfa haldi ßfram, ■rßtt fyrir erfi­a tÝma. Auk al■jˇ­legra a­ger­a til a­ milda aflei­ingar fjßrmßla-kreppunnar er nau­synlegt a­ endursko­a leikreglur al■jˇ­lega fjßrmßla-marka­arins til ■ess a­ koma Ý veg fyrir a­ fjßrmßlakreppan sem n˙ geysar endurtaki sig.

Fyrsta norrŠna hnattvŠ­ingar■ingi­ var haldi­ Ý Riksgrńnsan Ý SvÝ■jˇ­ Ý fyrra. Hugmyndin a­ baki ■essu ßrlega ■ingiáer ˇskáforsŠtisrß­herranna um a­árŠ­a vi­fangsefni og tŠkifŠriáhnattvŠ­ingarinnar frß sjˇnarhˇli Nor­urlanda. Ůingi­ ß a­ vera rß­gefandi fyrir norrŠnu forsŠtisrß­herrana og norrŠnt samstarf Ý heild sinni.

á

Sjß meira um hnattvŠ­ingarßherslur Nor­urlanda 

The requested resource (/eplica/jsp/stdinclude/java.lang.NullPointerException) is not available
Sto­val