FrÚttatilkynningar

Strßkur Ý vatni

Heilsa ß dagskrß Nor­urlanda

16.3.2009

Dagana 17. og 18. mars ver­a haldnar tvŠr mßlstofur ß vegum NorrŠnu nřsk÷punarmi­st÷­varinnar og NorrŠnu rß­herranefndarinnar undir formennsku ═slendinga. Mßlstofurnar eru ÷llum opnar. Fjalla­ ver­ur annars vegar um hvernig efla megi heilbrig­is■jˇnustu ˇhß­ norrŠnum landamŠrum og hins vegar um hvernig bŠta megi heilsu me­ heilbrig­um lÝfsstÝl. Fyrirlesarar koma hva­anŠva a­ ß Nor­url÷ndum.

Ůann 17. mars frß kl. 09:00 – 17:00, ver­ur fyrri mßlstofan haldin undir yfirskriftinni
NorrŠnt samstarf Ý heilbrig­is■jˇnustunni – m÷guleikar og hindranir. H˙n ver­ur ß Hˇtel Hilton Nordica Ý ReykjavÝk og er sni­in a­ ■÷rfum stjˇrnenda og ■eirra sem bera ßbyrg­ ß mßlefnum heilbrig­is■jˇnustunnar.
Fyrirlesarar ver­a m.a.:

  • Anders Olauson, forma­ur European Patients’ Forum
  • GrÝmur SŠmundsson, forstjˇri Blßa Lˇnsins
  • Grete Christensen, forstjˇri European Federation of Nurses Association
  • Pńivi Hńmńlńinen, deildarstjˇri Institutt for Helse og Velferd Ý Finnlandi


Helstu vi­fangsefni:
Flutningur sj˙klinga milli norrŠnu rÝkjanna og ßhrif ■ess ß ■rˇun heilbrig­is■jˇnustu ß Nor­url÷ndum
Aukin gŠ­i og skilvirkni me­ norrŠnu samstarfi
RafrŠnar lausnir sem vettvangur fyrir samstarf og nřsk÷pun

Rß­stefnan fer fram ß sŠnsku, d÷nsku og norsku. Ůßtttaka er ÷llum endurgjaldslaus en skrßning fer fram ß vef NorrŠnu nřsk÷punarmi­st÷­varinnar

Betra lÝf me­ heilbrig­um lÝfsstÝl er yfirskrift sÝ­ari mßlstofunnar sem haldin ver­ur 18. mars frß 09:00 – 17:00, ß Hˇtel Hilton Nordica Ý ReykjavÝk. H˙n er sni­in a­ ■÷rfum ■eirra sem bera ßbyrg­ ß mßlefnum er tengjast heilsu almennings.
Fyrirlesarar ver­a m.a.:

  • Magn˙s Scheving, Ý■rˇttafr÷mu­ur og h÷fundur LatabŠjar
  • Per T÷ien, yfirma­ur og fj÷lmi­lafulltr˙i Norwegian Olympic and Paralympics Committee and Confederation of Sports
  • Liisa Lńhtenmńki, prˇfessor Centre for Research on Customer Relations in the Food Sector, ┴rˇsahßskˇla, Danm÷rk

Helstu vi­fangsefni:
Heilbrig­ari lÝfstÝll hjß b÷rnum og unglingum
NorrŠn matarger­ og hollt hrßefni
Hvernig neytendur upplifa ß heilsufullyr­ingar ß matvŠlum

Mßlstofan fer fram ß ensku og er ■ßtttaka ÷llum ˇkeypis.
Skrßning fer fram ß vef NorrŠnu nřsk÷punarmi­st÷­varinnar en ■ar eru einnig Ýtarlegri upplřsingar um dagskrß mßlstofanna.

Ígmundur Jˇnasson, heilbrig­isrß­herra setur bß­ar mßlstofurnar og gefst hÚr gulli­ tŠkifŠri til a­ hitta norrŠna fulltr˙a ˙r atvinnulÝfinu, stofnunum, samt÷kum og stjˇrnsřslunni.

Sjß meira um mßl■ing um norrŠnt samstarf Ý heilbrig­is■jˇnustu 

The requested resource (/eplica/jsp/stdinclude/java.lang.NullPointerException) is not available
Sto­val