Fréttir

Kolbrún Halldórsdóttir nýr samstarfsráðherra

2.2.2009

Mynd af Kolbrúnu Halldrósdóttur s/hKolbrún Halldórsdóttir Vinstri hreyfingunni grænu framboði verður næsti samstarfsráðherra, en hún verður jafnframt umhverfisráðherra í nýrri ríkisstjórn.

Kolbrún hefur setið á Alþingi síðan árið 1999 fyrir Vinstri hreyfinguna grænt framboð og átt sæti í umhverfisnefnd þingsins í nær áratug.

Kolbrún hefur setið í menningarnefnd Norðurlandaráðs síðan 2008 og verið fulltrúi í Íslandsdeild Norðurlandaráðs frá árinu 2007, en hún er fulltrúi í flokkahópi vinstrisósalistískra grænna. Hún sat í umhverfis- og auðlindanefnd Norðurlandaráðs frá janúar 2008 til janúar 2009 og hefur verið fulltrúi í menningar- og menntanefnd frá því nú í janúar 2009.

Meira um Kolbrúnu Halldórsdóttur samstarfsráðherra 

The requested resource (/eplica/jsp/stdinclude/java.lang.NullPointerException) is not available
Stoðval