FrÚttir

Mßlverk eftir Sossu

Sossa sřnir hjß NorrŠnu rß­herranefndinni

4.3.2009

═ tilefni af formennskußri ═slendinga Ý NorrŠnu rß­herranefndinni hefur veri­ sett upp sřning ß verkum Ýslensku listakonunnar Sossu Ý sřningarsal nefndarinnar Ý Kaupmannah÷fn. Svavar Gestsson sendiherra ═slands Ý Danm÷rku mun opna sřninguna f÷studaginn 6. mars, en sřningin stendur til 17. aprÝl.

Sossa er fŠdd og uppalin Ý KeflavÝk ■ar sem h˙n břr enn og starfar. H˙n er lÝka me­ vinnustofu Ý Kaupmannah÷fn og sinnir ■ar list sinni yfir vetrarmßnu­ina.

Tom J°rgensen, ritstjˇri danska Kunstavisen hefur m.a. skrifa­ svo um myndir Sossu:  

„Sossa hefur lÝkt og Cezanne meiri ßhuga i ■vÝ sem er undir yfirbor­inu, samspili fyrirmyndar og ■ess ˇhlutbundna, ■essi sem er milli forgrunns og bakgrunns. Ůetta samspil gefur myndum hennar mikinn kraft, ■Šr skipta ßhorfandann mßli, ■vÝ ■Šr eru ßrangur af vinnsluferli ■ar sem listama­urinn rŠ­ur ekki einn fer­inni. H˙n hefur hŠfileika til a­ b˙a til myndir sem lřsa af litagle­i, Ý ■eim er sterk tilfinningur fyrir tˇnlist og takti sem endurspeglast Ý lifandi kompˇsisjˇnum”. 

The requested resource (/eplica/jsp/stdinclude/java.lang.NullPointerException) is not available
Sto­val