FrÚttir

Mynd af norska rith÷fundinum Per Petterson

Per Petterson fŠr Bˇkmenntaver­laun Nor­urlandarß­s

3.4.2009

Norski rith÷fundurinn Per Petterson fŠr bˇkmenntaver­laun Nor­urlandarß­s ßri­ 2009 fyrir skßlds÷guna Jeg forbanner tidens elv.

Petterson er me­al vinsŠlustu rith÷funda Nor­manna. Hann hefur tvisvar ß­ur veri­ tilnefndur til norrŠnu bˇkmenntaver­launanna, fyrst ßri­ 1997 fyrir skßlds÷guna Til SÝberÝu og ßri­ 2003 fyrir skßlds÷guna ┌t a­ stela hestum, sem hefur komi­ ˙t Ý Ýslenskri ■ř­ingu.

═ r÷kstu­ningi dˇmnefndar segir:

"═ skßlds÷gunni Jeg forbanner tidens elv lřsir a­alpersˇnan reynslu sinni og brotakenndum minningum um ßf÷ll Ý eigin fj÷lskyldu. Petterson lřsir ß ljˇ­rŠnan og hŠglßtan mßta hversu erfitt er a­ segja ■a­ sem mikilvŠgast er".

═slendingar tilnefndu tvŠr skßldkonur til Bˇkmenntaver­launa Nor­urlandarß­s a­ ■essu sinni, ■Šr Au­i Ëlafsdˇttur fyrir skßlds÷guna Afleggjarann og Sigurbj÷rgu Ůrastardˇttur fyrir ljˇ­abˇkina Blysfarir.

 

The requested resource (/eplica/jsp/stdinclude/java.lang.NullPointerException) is not available
Sto­val