FrÚttir

Over konferencesalen

Kanadamenn vilja samstarf um nřsk÷pun Ý sjßvar˙tvegi

13.5.2009

Fulltr˙ar nřsk÷punar-, rannsˇkna og sprotafyrirtŠkja Ý strandrÝkjum Kanada voru fj÷lmennir ß rß­stefnu um nřsk÷pun Ý norrŠnum sjßvar˙tvegi sem haldin var ß Hˇtel S÷gu 12. maÝ.

Koma ■eirra endurspeglar ■ann vilja ═slendinga, sem n˙ fara me­ formennsku Ý NorrŠnu rß­herranefndinni, a­ styrkja samstarf vi­ granna Ý vestri, ekki sÝst um nřsk÷pun og loftslagsmßl. Rß­stefnugestir voru vel ß anna­ hundra­ frß tˇlf l÷ndum.

═ frams÷guerindum kom fram a­ ˇendanlega margir m÷guleikar vŠru ß rannsˇknum og nřsk÷pun Ý sjßvar˙tvegi ß nor­urslˇ­. Eftirspurn eftir fiski og sjßvarafur­um hef­i aldrei veri­ meiri Ý heiminum, en ß sama tÝma fŠri allt of miki­ af au­lindum hafsins til spillis.

Thorvald Gran, prˇfessor vi­ Hßskˇlann Ý Bj÷rgvin, benti Ý erindi sÝnu ß a­ upplřsingatŠknin hef­i leitt til byltingar Ý rannsˇknum og ■ekkingarmi­lun Ý sjßvar˙tvegi. Me­ opnum hugb˙na­i og nřsk÷pun hef­u svŠ­isbundin og al■jˇ­leg ■ekkingarnet ■anist ˙t og fjarlŠg­in milli frŠ­aheims og atvinnulÝfs or­i­ minni.

- En vi­ megum ekki halda a­ ÷ll nřsk÷pun sÚ gˇ­ - h˙n ■arf lÝka ßkve­i­ frelsi utan stofnanarammanna."

"Opin nřsk÷pun ■ř­ir a­ mi­la mß ■ekkingu inn ß marka­inn - og ß sama hßtt ver­a fyrirtŠki og frŠ­aheimurinn a­ mi­la sinni ■ekkingu. Ef of sta­la­ar kr÷fur eru ger­ar til nřsk÷punar getur ■a­ hamla­ framf÷rum, sag­i Gran. Hann benti lÝka ß řmis svŠ­i vŠru a­ ver­a efnahagslegar grunneiningar Ý al■jˇ­legu ■ekkingarhagkerfi, s.s. ß svi­i sjßvar˙tvegs.  

Johannes Larsen, nřsk÷punarrß­gjafi hjß Rannsˇknarrß­i Kanada, hvatti norrŠna rß­stefnugesti til a­ nota tŠkifŠri­ og mynda tengsl vi­ samstarfsa­ila Ý strandrÝkjum Kanada og koma ß samstarfi Ý nřsk÷pun og rekstri sprotafyrirtŠkja. Hann upplřsti a­ 21 einkafyrirtŠki sem stu­lu­u me­ stjˇrnv÷ldum a­ nřsk÷pun  vŠru vi­ Atlantshafsstr÷nd Kanada.

- Vi­ h÷fum mikinn ßhuga ß samstarfi vi­ norrŠnar stofnanir og fyrirtŠki um nřsk÷pun, sag­i Larsen.  

Rß­stefnan var haldin Ý samstarfi sjßvar˙tvegsrß­uneytisins, NorrŠnu rß­herranefndarinnar, NorrŠnu nřsk÷punarmi­st÷­varinnar og Matis.

Sjß Ýtarlegri frÚtt ß vef Nor­uratlantshafssamstarfsins, NORA

 

The requested resource (/eplica/jsp/stdinclude/java.lang.NullPointerException) is not available
Sto­val