Fréttir

Barnahendur

Jafnréttisfrćđsla á öllum skólastigum

23.9.2009

Framfylgja ţarf lögum um jafnrétti kynja í menntakerfinu og samţćtta jafnréttissjónarmiđ í kennslu á öllum skólastigum. Ţetta kom fram í máli Katrínar Jakobsdóttur, menntamálaráđherra og samstarfsráđherra, ţegar hún setti norrćnu ráđstefnuna Jafnréttisfrćđsla í skólum sem haldin var á Grand Hóteli í Reykjavík dagana 21.-22. september.

Frćđimenn frá Norđurlöndum og víđar, skólafólk, embćttismenn og stjórnmálamenn voru saman komnir á ráđstefnunni, ţar sem m.a. voru kynnt ýmis norrćn verkefni í jafnréttisfrćđslu sem ţykja hafa tekist vel. Mike Younger, yfirmađur menntavísindasviđs Gambridge-háskóla og einn stjórnanda verkefnisins Bćtum árangur drengja fćrđi sterk rök fyrir ţví ađ sögur um slaka frammistöđu drengja í skóla vćru stórlega ýktar.
Hann sagđi kyniđ ekki vera fasta stćrđ og ţví ekki ráđlegt ađ breyta kennsluháttum til ţess ađ koma til móts viđ einhverja karlmennskuímynd, međ ţví skapađist hćtta á ađ drengir sem ekki féllu inn í stađalímyndir um karlmennska yrđu settir hjá  í kennslustofunni.

Önnur gođsögn var einnig slegin af á ráđstefnunni, sú um ađ ţađ vćri vandamál fyrir drengi hversu margar konur vćru í menntakerfinu. Hins vegar virđist ţađ stađreynd ađ kennarar koma ólíkt fram viđ stúlkur og drengi og gera ólíkar kröfur til ţeirra eftir kyni. 

Ađrir ađalfyrirlesarar en Mike Young voru Eva Nyström frá háskólanum í Umeĺ í Svíţjóđ og Dr. Ingólfur Ásgeir Jóhannesson prófessor viđ háskólann á Akureyri. Ţau vörpuđu í erindum sínum ljósi á norrćnar rannsóknir á kyni og jafnrétti í skólakerfinu og árangur af ýmsum átaksverkefnum í skólastarfi.

Ţá fjölluđu fyrirlesarar um kynjafrćđi og kennaramenntun, kynbundiđ náms- og starfsval og kynjaskiptingu í skólastarfi sem leiđ til jafnréttis. Einnig voru kynnt ýmis jafnréttisverkefni í norrćnum leik- og grunnskólum íslenskir skólar sýndu afrakstur af slíkum verkefnum á ráđstefnunni.

Ráđstefnan var skipulögđ í samstarfi menntamálaráđuneytisins,  félagsmálaráđuneytisins og Jafnréttisstofu.

 

The requested resource (/eplica/jsp/stdinclude/java.lang.NullPointerException) is not available
Stođval