FrÚttir

grunnskolanemar

Getur norrŠn kennaramenntun styrkt menntakerfi Nor­urlanda?

24.9.2009

┴ rß­stefnunni HeildstŠ­ menntastefna – menntun barna, unglinga og fullor­inna, sem haldin var 23. -24. september Ý ReykjavÝk kom fram hugmynd um a­ setja ß fˇt norrŠna kennarmenntun. Fulltr˙ar allra skˇlastiga hva­anŠva a­ ß Nor­url÷ndum sßtu rß­stefnuna og rŠddu hvernig skapa mŠtti menntakerfi og tŠkifŠri til sÝmenntunar fyrir alla ■egna samfÚlagsins Ý ljˇsi norrŠnna sjˇnarmi­a um sam■Šttingu og jafnrÚtti.

KatrÝn Jakobsdˇttir menntamßlarß­herra setti rß­stefnuna og benti ß mikilvŠgi ■ess a­ vera opinn og mˇttŠkilegur fyrir nřjum hugmyndum svo stu­la mŠtti a­ fram■rˇun Ý menntun og sÝmenntun.

- Fj÷lbreytni er sennilega mesti styrkur okkar ß Nor­url÷ndum. Vi­ erum nˇgu lÝk til a­ eiga uppbyggileg samskipti og nˇgu ˇlÝk til a­ geta lŠrt hvert af ÷­ru, sag­i KatrÝn Jakobsdˇttir vi­ setninguna.

Hugmyndina um sameiginlega norrŠna kennaramenntun ßtti Lars Qvortrup frß menntavÝsindasvi­i ┴rˇsarhßskˇla. Hann sag­i a­ vissulega vŠru norrŠnu rÝkin ˇlÝk ■egar kŠmi a­ menntastefnu og kennsluhßttum, en saman vŠru ■auásterk og gŠtu efltásamkeppnishŠfni me­ ■vÝ a­ákoma til mˇts vi­á hugmyndiráum menntun, ■ar sem nemandinn vŠriáßvallt Ý ÷ndvegi.áá

Rß­stefnugestir voru sammßla um a­ eitt af ■vÝ sem vŠri styrkur Ý norrŠnum menntakerfum vŠri hversu mikil ßhersla vŠri l÷g­ ß sk÷punarkraft og frumkv÷­lastarfsemi, svo og sÝmenntun.

┴ rß­stefnunni var fjalla­ um styrk og veikleika ˇlÝkra menntakerfa ß Nor­url÷ndum Ý ljˇsi al■jˇ­legra rannsˇkna.áBent var ßáa­ Singap˙r vŠri eittábesta dŠmi­ um norrŠna skˇlamßlastefnu. Ůa­ land trˇnir efst Ý al■jˇ­legum samanbur­i og er ■a­ ekki sÝst ■vÝ a­ ■akka a­ rß­amenn ■ar hafaáme­ gˇ­um ßrangriáliti­ tilá reynslu og ■ekkingar ß Nor­url÷ndum vi­ mˇtun menntastefnu.

Rß­stefnan er li­ur Ý formennskuߊtlun ═slendinga Ý NorrŠnu rß­herranefndinni ß ■essu ßri.

Meira um rß­stefnuna ßákennara- og umrŠ­uvettvanginum dialognorden.org

Sjß opnunarrŠ­u KatrÝnar Jakobsdˇttur ß rß­stefnunni. 

The requested resource (/eplica/jsp/stdinclude/java.lang.NullPointerException) is not available
Sto­val