FrÚttir

Katrin Jakobsdottir-samstarfsradherra Nor­urlanda

Samstarfsrß­herrar sjˇsetja sj÷ nř hnattvŠ­ingarverkefni

28.10.2009

Samstarfsrß­herrar Nor­urlanda ßkvß­u ß fundi sÝnum Ý Stokkhˇlmi 28. oktˇber a­ hrinda ˙r v÷r sj÷ nřjum verkefnum Ý svokalla­ri hnattvŠ­ingarvinnu sem hˇfst fyrir tveimur ßrum. Verkefnin eru ß svi­i menningar og skapandi greina, heilbrig­is og fÚlagsmßla, vistvŠnna samgangna og bygginga, vÝsinda og nřsk÷punar. Me­al annars stendur til a­ stˇrefla samstarf um notkun upplřsingatŠkni Ý vÝsindum (eScience) og leggja grunn a­ nřsk÷punarߊtlun sem ß a­ styrkja rannsˇknir Ý orknunřtni og upphitun h˙sa ßn koltvÝsřringsmengunar. Ůß ß a­ verja fjßrmunum til a­ knřja fram nřjan al■jˇ­asamning um notkun kvikasilfurs, en Nor­url÷nd Štla a­ beita sÚr fyrir ■vÝ a­ al■jˇ­legt samningaferli hefjist ß nŠsta ßri og lj˙ki ß ßrinu 2013. ┴ sÝ­astli­num tveimur ßrum hefur a­ ßskorun norrŠnu forsŠtisrß­herranna ■rettßn hnattvŠ­ingarverkefnum veri­ hleypt af stokkunum Ý Nor­urlandasamstarfinu og mi­a ■au ÷ll a­ ■vÝ a­ breg­ast vi­ loftslagsvandanum og efla samkeppnishŠfni Nor­urlanda.

KatrÝn Jakobsdˇttir střr­i fundi norrŠnu samstarfsrß­herranna ß Nor­urlandarß­s■ingi Ý Stokkhˇlmi ■ar sem ßkve­i­ var a­ verja jafnvir­i 33,9 milljˇnum danskra krˇna til nřrra verkefna. H˙n segir hnattvŠ­ingarvinnuna endurspegla mikinn metna­ Ý norrŠnu samstarfi.

“Ůa­ er fagna­arefni a­ ÷ll fagsvi­ NorrŠnu rß­herranefndarinnar taka n˙ ■ßtt Ý hnattvŠ­ingarvinnunni me­ framsŠknum verkefnum. Nřju verkefnin nß lÝka til menningar og skapandi greina sem l÷ngum hefur veri­ ■ungami­jan Ý samstarfinu og n˙ stendur til a­ stˇrefla menningar˙tflutning og kynningu ß norrŠnum menningarafur­um Ý hŠsta gŠ­aflokki. Ůar me­ er byggt ofan ß eldra verkefni sem mi­ar a­ ■vÝ a­ styrkja h÷nnunar- og listgreinar og kynna Nor­url÷nd sem mi­st÷­ fyrir hßgŠ­a sk÷punari­na­.

═slendingar fara me­ formennsku Ý NorrŠnu rß­herranefndinni ß ■essu ßri, en um ßramˇtin taka Danir vi­. Formennskuߊtlun ■eirra var kynnt ß Nor­urlandarß­s■ingi sÝ­degis Ý dag. ═ henni er teki­ mi­ af hnattvŠ­ingarstarfinu og m÷rgum verkefnum sem ═slendingar hafa hleypt af stokkunum ß ■essu ßri. Ůannig Štla Danir lÝkt og ═slendingar a­ setja Vestur-Nor­url÷nd, verndun hafsins og mßlefni nor­urslˇ­a Ý forgang og hafa ■eir fali­ GrŠnlendingum og FŠreyingum umsjˇn me­ ■eim mßlaflokkum ß formennskutÝmanum.

 

The requested resource (/eplica/jsp/stdinclude/java.lang.NullPointerException) is not available
Sto­val