Fréttir

vinnumalaradherrar NL

Ráðast þarf gegn langtímaatvinnuleysi ungs fólks

12.11.2009

Norrænir vinnumálaráðherrar hittust á árlegum fundi sínum sem haldinn var í Reykjavík 11. nóvember. Vaxandi atvinnuleysi meðal ungs fólks á krepputímum og fyrirsjáanlegur skortur á vinnuafli til framtíðar vegna breytinga á aldurssamsetningu þjóða var helsta umfjöllunarefni ráðherranna.

Sjá frétt um fundinn á vef félagsmálaráðuneytisins. 

The requested resource (/eplica/jsp/stdinclude/java.lang.NullPointerException) is not available
Stoðval